sunnudagur, 1. janúar 2012

Áttadagur

Gamla árið kvatt með Kötlugosi


Hlakka til þess nýja með þessa fallegu elskumér við hlið.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt hamingjuár kæru vinir, og þú ert flott með stuttan koll. Kær kveðja frá okkur Bróa

Frú Sigurbjörg sagði...

Takk Guðlaug, er alveg að venjast þessum stutta kolli.
Vonandi sjáumst við á nýju ári kæru vinir.