sunnudagur, 22. janúar 2012

Á bóndadaginn

fékk maðurinn minn bláa rós í angalanga


eldaði kvöldmatinn sjálfur


og drakk bjór í boði bandaríska sendiherrans á ÍslandiMaðurinn minn er heldur enginn bóndi þrátt fyrir að vera vakinn af hanagali á hverjum morgni.

2 ummæli:

Íris sagði...

Þetta er almenninlegt :) Bláa rósinn finnst mér flott. Sé að "bóndi" þinn hefur líka verið baðaður bláu ljósi í tilefni dagsins.

Frú Sigurbjörg sagði...

Já, blátt var greinilega þema bóndadagsins þetta árið hjá okkur.