þriðjudagur, 26. maí 2015

Hvítasummuhelgi

Nú þegar löng helgi er liðin með óeigingjörnu ofáti, evróvisjóni, bílferð á Selfoss, göngutúr í sund, örlitlu sólskini en aðallega rigningu, sumarblómum og bókalestri, almennum hlátri, gráti og gnístan tanna sér kona sér ekki fært um annað en að hlakka til stuttrar vinnuviku.
Og blogga já, mikil ósköp.