Að mylja nachos-flögur í eldfast form er skemmtilegt. Rauður litur salsa-sósunnar er flottur í bland við gulann lit osta-sósunnar. Að hella hrísgrjónum í bolla úr sneisafullum glerdunk er skaðræði. Það má vera að til sé sérstök taktík við slíkar kringumstæður. Ég kann hana ekki. Enda set ég bara þvottaklemmu á endann á hrísgrjónapokanum í eldhúsinu mínu.
Flasa, nánast fullkomun, Pop-tarts, Kool-aid, heimaverkefni og skyndibiti voru allt lystaukandi umræður, þó klárlega hafi vantað einn. Maturinn og enda bærilegur