skat
laugardagur, 7. nóvember 2009
Kaffi kaffi kaffi
Eftir að hafa hellt upp á rjúkandi kaffi og hent könnunni þar á eftir í gólfið
er myndarlegi maðurinn búinn að komast að því að það er ekki sársaukalaust að fá sjóðandi kaffi yfir leggina á sér
að kærastan gleðst yfir óförum annara
og að kaffi gengur með okkur mest allt lífið, en skilur sjaldnast eftir sig spor
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli