miðvikudagur, 18. nóvember 2009

Innflutt útlenska

Rakst á þetta í innfluttu eplahrúgunni í Hagkaup



Tvennt sem kemur til greina; pólitískur áróður eða lausnin á krossgátunni.
Hlýtur að styttast í pólitískan áróður DO í sunnudags-gátunni.

Engin ummæli: