þriðjudagur, 10. janúar 2012

Snjóþak

Það er ekki bara ný-gömul ljósakróna sem hangir í húsinu okkar hérna í Túninu


Sem betur fer hékk þessi angalangi úti en ekki inni


Þeim myndarlega leist ekkert á að hafa þetta slytti slútandi yfir útirdyrahurðinni og mundaði skófluna fastlega


og feykti snjóhengjunni burt sem væri hún snjófis


enda snöfurmannlegur með spaðannEngin ummæli: