fimmtudagur, 26. janúar 2012

Illy


Gott að fá il úr góðum bolla þegar maður gaufast einn undir teppi, kalt inn að beini, og kallinn paufast í ræktinni.

2 ummæli:

Íris sagði...

Ég verð nú að segja að ég dáist að því hvað þú átt mikið af fallegum og skemmtilegum bollum :) Mér finnst bollar svo skemmtilegir en ég kann ekki að nota undirskál (bollinn lendir yfirleitt við hliðina á henni fyrir rest)

Frú Sigurbjörg sagði...

Takk Íris, ég er svag fyrir fallegum bollum. Mér finnst svo skemmtileg stemming í því að nota bolla og undirskál. Er ekki bara í fínu lagi þó undirskálin sé meira svona með, en ekki notuð, hjá þér? : )