föstudagur, 24. október 2008

oink - oink

Er það bara ég, eða lítur maðurinn út eins og svín?Myndinni fylgdi reyndar sú frétt að mormónar í Bandaríkjunum sjái Prop 8 fyrir 77% af fjármögnun þeirra. Já, klárlega svín!

6 ummæli:

G. Pétur sagði...

Hefur hann nokkuð verið að banka upp á hjá þér, eða skilja þessa fínu bók eftir í pósthólfinu?

Frú Sigurbjörg sagði...

Nei, ætli músafnykurinn hafi ekki fælt svínið í burtu..

Unknown sagði...

Svo það er satt! Vöruskortur á Íslandi og allt farið að líta út eins og matur í ykkar augum.

Nafnlaus sagði...

Hann er alveg eins og grís.

Nafnlaus sagði...

Já hann er mjög svínslegur, spurning hvort það er bara útlitið.
Guðlaug

Nafnlaus sagði...

Já hann er mjög svínslegur, spurning hvort það er bara útlitið.
Guðlaug