mánudagur, 13. október 2008

Kjarklaus kjáni

Í morgun var í fyrsta skipti þennann vetur sem ég labbaði í vinnuna í myrkri. Mér fannst það notalegt.
Í dag bíð ég eftir því að kjána-hrollur helgarinnar hverfi. Svo þykir mér líka gaman að mánudögum; gaman að hefja nýja viku sem bíður upp á tilhlökkun til fleiri vikudaga, rólegra kvölda og annarrar helgar.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sko! Það er alveg til jákvætt fólk á Íslandi. Ég vissi það.