fimmtudagur, 9. október 2008

Lú-sug

Njúkuð gráðaosta- og spínatbaka frá í gær er ekki góð.
Seta á Boston fram yfir miðnætti á virkum degi er ekki góð hugmynd, þrátt fyrir góðann félagsskap.
Í ofanálag hef ég svo áhyggjur af kæró-lummunni.

Detti mér allar dauðar lýs úr höfði.

7 ummæli:

Unknown sagði...

það gengur auðvitað ekki að þú sért að hanga á Boston þegar ég er ekki þar! ;)

Nafnlaus sagði...

Hversvegna áhyggjur af lummunni? Eru njúkaðar afgangslummur líka seigar? :P

Nafnlaus sagði...

Hmm.. skil þig svo vel.. esskan..
Góða helgi annars.. :)

Nafnlaus sagði...

af hverju þarft þú að hafa áhyggjur af kæró-lumminni?? er hún orðin eitthvað þreytandi eða hvað?? kossar og knús B.

Ameríkufari segir fréttir sagði...

Það er svolítið þreytandi að fólk skuli fara á alla aðra staði (virðist vera) í USA en þar sem ég er--ætti ég að taka þessu á einhvern sérstakan hátt? :/

Nafnlaus sagði...

Á Boston, ekki Í Boston sko...

Frú Sigurbjörg sagði...

Ólöf Jónína, ég stíg ekki fæti inn á Boston aftur nema þú verðir þar! ; )