laugardagur, 13. september 2008

Túr-hestur

Laugardag fyrir viku var mér boðið að fljóta með í Gullhring. Þau eru ekki ófá tilboðin sem ég hef gefið í akkúrat þennann hring, svo ég þáði boðið og brá mér í gervi túrista. Vegagerðin var rausnarleg sem fyrr og bauð þessum annars indæla hóp Skandinava, upp á eðal íslenska náttúru.


4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég sé að það hefur verið boðið upp á náttúru með öllu, eftir myndinni að dæma. Ágætt að sýna þessum Skandinövum að við viðhöldum stofninum skammlaust.
Kær kveðja Katla mín,

Frú Sigurbjörg sagði...

Þessi uppá-koma vakti mikla kátínu í hópnum; )

Nafnlaus sagði...

ég efa nú ekki að þú hafir tekið þér þessa náttúru til fyrirmyndar og farið eftir henni í einu og öllu (síðar um kvöldið) og það í boði vegagerðarinnar hehehe..... það hefði ég alla vega gert!!! kossar og knús B

Frú Sigurbjörg sagði...

Já, það er vissulega ýmislegt sem ég fæ notið í boði Vegagerðarinnar:D