þriðjudagur, 2. september 2008

Dui, dui, dui -

Það að labba úr skemmtilegum en krefjandi tíma, í yndislegu September-veðri aftur í vinnuna, gerir restina af deginum svo mun ánægjulegri. Held það hafi einhvað með gleði að gera.

Nema það hafi verið allt jóðlið í gær.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú lætur svo kannski einhvern tíman út úr þér hvaða gleðitímar eru nú ríkjandi hjá þér?

Eða bara hvaða lög er gott að jóðla...

Nafnlaus sagði...

Ertu kannski í laganámi? það er nú hægt að jóðla ýmislegt úr þeim fræðum.
P.S. fekkstu loksins E-mail sendinguna frá mér.
Kær kveðja,

Nafnlaus sagði...

Sæta! Gaman að heyra hvað þú nýtur þess! :)