mánudagur, 22. september 2008

Klukk - kukl

4 störf sem ég hef unnið
Markaðsfulltrúi - SBA Norðurleið
Verslunarstjóri - Steinar Waage
Verslunarstjóri - Mango
Framkvæmdastjóri - Myndstef

4 bíómyndir
Fast Forward
The Little Mermaid
Play it Again Sam
Desperately Seeking Susan

4 staðir sem ég hef búið á
Ólafsgeisli
Hólaberg
Marlboro
Gröf

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar
Sex & the City
Family Guy
The Simpsons
Forbrydelsen

4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
mbl
Facebook
Flickr
Söngskólinn

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum
Rekavík bak Látur
Nýfundnaland
Den Haag
San Francisco

4 matarkyns
Soðkökur
Appelsínur
Pasta
Kartöflur

4 bækur
Meistarinn og Margaríta - Mikhaíl Búlgakov
Ofvitinn - Þórbergur Þórðarson
Skræpótti Fuglinn - Jerzy Kosinski
Sagan Endalausa - Michael Ende

4 óskastaðir akkúrat núna
Péturs-faðmur
Íbúðin mín
Skúrinn
Í nuddi

4 bloggarar sem ég skora á að svara þessari könnun
Magga systir mín
Tómas
Kalli
Urður

Takk fyrir klukkið Ragna!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mín bara búin að afgreiða klukkið. Það er gaman að þessu klukki, þó ég hafi nú í upphafi ekki verið spennt fyrir því.
Kær kveðja,

Frú Sigurbjörg sagði...

Það skemmtilegasta við klukkið er einmitt að hugsa um öll störfin - öll heimilisföngin - allar bækurnar - og svo framvegis: )