mánudagur, 29. september 2008

Hnútur

Ég er kvíðin. Veit ekki alveg af hverju.
Ekki heldur hvort það er slæmt eða gott.

8 ummæli:

G. Pétur sagði...

Neyðar- og næturfundir í Seðlabankanum geta haft þessi áhrif.

Frú Sigurbjörg sagði...

Nah, er of inn-hverf til að hafa áhyggjur af kreppu-lægðinni.

Nafnlaus sagði...

er þetta þá ekki ímyndunarveiki með brodd af móðursýki með ???? viltu að ég fái BGSB til að bregða þessu yfir í 'fínt' læknamál sem þú getur slett í kringum þig í 'fínum' teboðum - hehehe kossar og knús B.

G. Pétur sagði...

Ertu ekki í viðskiptum vioð Glitni?

Frú Sigurbjörg sagði...

Mér er aldrei boðið í fín teboð, en hann má gjarnan lækna mig: )

Nah, Landsbankinn sér um að féfletta mig. Hins vegar sé ég þig auðveldlega fyrir mér í "ríkis-banka"..

G. Pétur sagði...

Jæja, þá er þetta björgólfshnútur!

Frú Sigurbjörg sagði...

Þú ert þá væntanleg að skírskota til þess eldri, vitandi hversu svag ég er fyrir eldri mönnum...

Nafnlaus sagði...

Ég held klárlega að þú sért með hnút í maganum yfir rauðhærðu þríburunum...

Held ég hafi smitað þig, þeas þar sem ég er komin í "Fæðingarorlof" og þú sért á leiðinni í það líka.. tekur mar ekki lágmark 1,5 ár með þríbura... :)

Knúsíkremjur á þig kæra vinkona :)

Kv, Túttan