föstudagur, 12. september 2008

Talandi um bréf

þá fékk ég ansi skemmtilegann snepil frá KB banka um daginn. Þeir vildu nebbla endilega fá að gera tilboð í bankaviðskipti mín. Sérdeilis elskulegt af þeim, sér í lagi þar sem ég seldi Landsbankanum sálu mína fyrir ríflega ári síðan í formi fasteignalána.
Ég er ekki nógu mikil bjartsýnismanneskja til að ýmynda mér að KB banki bjóðist til að borga upp öll mín lán, mér að kostnaðarlausu. Sé því fram á að láta féfletta mig áfram þar sem ég er.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já það er alltaf voða gaman að láta taka sig í þurrt " you know" af bönkum og sparisjóðunum..

Góða helgi krúttið mitt.. og gerðu allt sem ég myndi gera um helgina.. :)

knúsíkremju
Túttan