sunnudagur, 28. ágúst 2011

Fimm-vörðu-Þórs-mörk

Um helgina labbaði ég Fimmvörðuháls með þeim myndarlega


gisti í Þórsmörk


og las landslag er aldrei asnalegt


"svona varð það til
landslagið
sumum finnst það fallegt
landslag er aldrei
asnalegt""Tekið upp af bls. 169 í landslag er aldrei asnalegt eftir Bergsvein Birgisson"

3 ummæli:

Íris sagði...

Flottar myndir af ekki asnalegu landslagi :)

Frú Sigurbjörg sagði...

Þetta var mögnuð ferð í yndislegu og að hluta til nýju landslagi.

Nafnlaus sagði...

Þið eruð dugleg mín kæra, og satt er það, sköpun náttúrunnar er aldrei asnaleg. Í besta falli furðuleg með kærri næturró í bæinn. Gulla Hesstnes