sunnudagur, 20. september 2009

Merkt & klístrug

Myndin var óseld en er nú merkt mér. Ég hef vel fram í október til að ákveða hvar ég eigi að hengja hana upp. Þar sem stærðfræðin vofir yfir höfði mér eins og óður púki með þrjú andlit, er ég búin að fara í langann göngutúr með myndarlegann mann mér við hlið, kíkja á bókamarkað, lesa í nýju bók kærastans, dorma í heitu baði og baka breskann verðlaunabúðing

Engin ummæli: