föstudagur, 24. maí 2019

Eftir Júróvisjón kom pakkaleikur

Þetta skrifaði ég nú bara af því að mig langar svo að birta þessa mynd 

þarna gefur að líta konurnar í mínu lífi; mamma mín og systur. Sunna slæðir sér með já en margar fleiri systurdætur á ég, allt frábærar konur, sterkar, vel gefnar og góðhjartaðar.                                                                Meðan Hatari háði keppni og barðist fyrir mannréttindum eyddi ég helgi með þessum konum, konur sem ég veit að myndu berjast fyrir mér ef ég þyrfti á að halda.
Slík er gæfa einnar konu.

Engin ummæli: