fimmtudagur, 10. október 2019

Það var sagt mér...

...að ég væri góður penni. Eins og það væri ekki nógu mikið og gott þá var mér líka sagt að ég væri ljóðræn, hnyttin, kaldhæðin og rómantísk. Ég ákvað að taka þessu öllu sem hrósi og þakkaði pent. Ég þarf á því að halda að klappa sjálfri mér á bakið, eftir c.a. 2 klukkustundir kemur eiginmaðurinn heim eftir 5 daga utanför og ég var að muna að ég gleymdi að vökva blómin. 

Engin ummæli: