fimmtudagur, 30. ágúst 2012

Krimmakrútt

Lagðist uppí sófa eftir vinnu og langaði að leggja mig. Langaði líka að vera húðlöt en gerði hvorugt. Magga systir var búin að melda okkur með sér í Norræna húsið. Sem betur fer. Jussi Adler-Olsen er nefninlega ekki bara krúttaralegur karl sem skrifar góðar bækur, hann er líka feikn skemmtilegur, kann að stafa Magga og Katla, og vildi sjálfur láta taka mynd af sér með tveimur systrum


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Björt og brosandi, og þannig ætla ég líka að fara út í daginn með kærri í bæinn frá okkur Bróa

Frú Sigurbjörg sagði...

Björt og brosandi er bara best :-)