fimmtudagur, 2. ágúst 2012

1952

lofuðu sómamanneskjurnar Kristín Hulda og Matthías sér í hjónaband


60 árum síðar skína þau enn sem demantar


3 ummæli:

Íris sagði...

Yndislegt

Ragna sagði...

Svo dásamlegt að heyra svona sögur, ég óska þeim til hamingju.

P.S. Starfaði hann sem kennari?

G. Pétur sagði...

Pabbi var fyrst kaupfélagsstjóri á Hellissandi og síðar skrifstofustjóri hjá Kaupfélagi Rangæinga, Hvolsvelli.