þriðjudagur, 18. ágúst 2009

Lúffur & lax

Nændís er mætt í ráðuneytið. Já, Nændís, litla systir hennar Eydísar. Ég hef heyrt af því að tískan fari í hringi. Jafnvel þóst upplifa það. Veit samt ekkert hvernig ég á að bregðast við tískunni frá því ég var ung. Eða er það ekki örugglega bara tískan frá því ég var yngri..

Stend mig altjént að því að fletta hverri flíkinni af annari með hroðbjóðsgrettu á andlitinu. Og langar í aðra hvora flík.

Engin ummæli: