fimmtudagur, 28. ágúst 2008

Þegar óskirnar rætast

Mæli með því að láta drauma sína rætast.
Altjént að reyna, það er vel gleðinnar virði.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þeir sem ekki reyna ná ekki árangri. Svo mikið er víst.
Láttu óskirnar rætast.
Góða helgi,

Nafnlaus sagði...

Fylltu hugan af því sem þú vilt öðlast og þér mun veitast það.

Minnir að þetta standi á miðanum sem ég er með á ísskápnum hjá mér... og svo sannarlega virkar það kossar og knús Béin þrjú og Hrólfur ásamt essunum tveimur (finnst það flottara en skammstöfunin :O))

Nafnlaus sagði...

Til hamingju sætust! :)

Frú Sigurbjörg sagði...

Takk elsku Piparkaka - ég er rosa glöð: )