er góð skemmtun. Skemmtun sem þó virðist vera á undanhaldi. Stór hópur af bloggurum sem ég áður fylgdist með er hættur að blogga. Ég er þó svo heppinn að eiga annan hóp af bloggurum sem enn eru iðnir við bloggkolann. Meira að segja stálheppin því um helgina hitti ég þetta frábæra fólk og drakk kaffi með því, talaði um lífsins mál og gerði skil á mikilivægi þess að hlægja mikið. Fyrirtaks samvera.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli