miðvikudagur, 19. október 2011

Var Nonni manni?

"En ástæðan var þessi: Mamma hafði sagt, að ég væri allt of lítill til þess að geta veitt silung.
Þessi orð höfðu mér gramizt. Mér fannst hún gera allt of lítið úr mér. Ég var fullur af ákafa að geta sýnt mömmu, að ég væri strákur,en ekki stelpa, og gæti gert eitthvað, sem gagn væri að, þó að ég væri ekki eldri en þetta."

Á Skipalóni eftir Jón Sveinsson.

Engin ummæli: