miðvikudagur, 2. júlí 2008

Systir

Það getur tekið verulega á taugarnar að vera stóra systir.Annars er litli bróðir minn ósköp ljúfur og góður – enda bældur af 4 eldri systrum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

elsku litla siss!!!
Þessi stóra systir er nú í sama stjörnumerki og þú þannig að þú ættir nú alveg að geta sett þig í hennar spor og skilið hennar dýpstu tilfinningar (blablabla...) ekkert smá drama í gangi þarna hehehe... kossar og knús B.

Frú Sigurbjörg sagði...

Ójá - Birna Mjöll fær alla mína samúð!