fimmtudagur, 3. júlí 2008

Dagurinn minn

Var að stússast við matargerð um daginn í sólskinsskapi í sólskininu sem þá var.
Þegar ég sneri mér við blasti sambýlingurinn við mér þar sem hann naut sólarinnar.Mér þykir ansi vænt um þessa skepnu.

Er annars stokkin norður Kjöl með Unni. Ef allt gengur að óskum mun hún sameinast Auði um helgina.

Engin ummæli: