...er áhrifamikil, snörp og skörp saga af ofbeldi sambýlismanns og barnsföður.
"Hann er ekki hann
heldur þeir.
Hann er bláeygur, brosmildur,
grímuklæddur, góðlegur
og vinalegur voffi.
Hann er úlfur.
Hann er grímulaus, ýlfrandi,
svarteygur, urrandi,
geltandi, gólandi, úlfur og hvutti.
Hann er þeir tveir."
Konan hans Sverris eftir Valgerði Ólafsdóttur. Útgefin af Benedikt bókaútgáfu, 2021.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli