í bróður minn í gær. Varð að láta hann vita af mynd kvöldsins á RÚV. Fyrsta sem bróðir minn sagði var; manstu hvað við vorum hrædd? Jeramíasminnmanég! Ég var skítlogandihrædd í 3 áratugi eftir að ég horfði á þessa mynd, allt þar til í gær er ég sá hana aftur
Þar sem Húsið hefur verið brennd í minni mitt í þessa 3 áratugi var fátt sem kom mér á óvart, nema þá helst hvað hún var hæg og lítið draugaleg, eiginlega bara alls ekki neitt draugaleg. Mér fannst samt gaman að sjá hana aftur, finnst plottið enn gott og naut Eydísarnostalgíunnar.
Ekki síðra að losna við Hús-hræðsluna. Vonandi.
1 ummæli:
Bara að segja halló með hjartans kveðju úr bláau húsi. Gulla Hestnes
Skrifa ummæli