sunnudagur, 10. júní 2012

Ekki sætavísa heldur sæta mín

segir sá myndarlegi stundum við mig.
Þá brosi ég blítt og hugsa um það hversu heppin ég er að vera ekki sætavísa í leikhúsi í Glasgow, heldur sæta hans myndarlega sem elskar mig næstum jafn heitt og ég elska hann.

Engin ummæli: