sunnudagur, 6. maí 2012

Í gærkveldi

umlaði veisluþreytti maðurinn minn að við ættum kannski að þvo rúmfötin og hengja þau til þerris í brakandi blíðunni. Við áttum þó ekki von á þessu í morgunsárinuVerður spennandi að sjá hverjum hefur dottið í hug að hengja þvottinn sinn til þerris í trjánum okkar, steinsnar frá snúrunum.

Nema þetta séu nýútsprungin blóm?

2 ummæli:

Íris sagði...

Það er nu still yfir þessu. Þvi verður ekki neitað! (´´´´´ notist eftir þörfum)

Frú Sigurbjörg sagði...

Óneitanlega st´´´´´´´´íll já....