þriðjudagur, 8. febrúar 2011

ÁstÁstÁst

Er enn að velta krossgötunum fyrir mér. Kemst alltaf betur og betur að því að með ástina mér við hlið eru mér allir vegir færir.

Engin ummæli: