sunnudagur, 30. janúar 2011

Plástur á glæp brúðar

Í morgun gugnaði ég á því að rífa sjálf af sáraplásturinn plastlausa, sem ég skarta á enninu þessa dagana. Ég þjáist ekki af neinum plástra-komplexum og mamma þurfti aldrei að klípa mig um leið og hún reif af mér plástur. Myndarlegi maðurinn kleip mig ekki heldur, kippti bara.

Var að lesa sextíu texta, víraða og fagra, um giftingar og finnst hreint og beint óviðeigandi að sjá 2006 tappann, Pál Magnússon, lesa fréttir um glæpastarfsemi bankanna.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er vont að vera með meiddi með kærri í bæinn. Guðlaug Hestnes

Frú Sigurbjörg sagði...

Takk Guðlaug :)