þriðjudagur, 13. apríl 2010

Shakespeare

Á vorri jörð svo aumt er ekki neitt,
að ekki geti farsæld af því leitt,
né neitt svo gott að ekki verði að illu
ef eðli þess er spillt og leitt í villu.
Dyggðum má snúa í lesti á ýmsar lundir
og löstur verður dyggð ef svo ber undir.

Engin ummæli: