laugardagur, 24. apríl 2010

Bogga litla,

næst elsta systir mín, á afmæli í dagHún hefur náð hinum árlega áfanga að verða jafngömul elstu systur okkar. Og já, við erum allar alsystur.

Engin ummæli: