föstudagur, 2. október 2009

Fegruðu bankar stöðuna?

Mamma kom færandi hendi í mat í gærkveldi og fegraði líf mitt



Fréttaveitan er erlendis svo ég neyðist víst til að fletta blöðunum sjálf. "Ein erfiðustu fjárlögin, Unga fólkið að vonum svekkt, Búsáhaldabylting í andarslitrunum, Kaupmáttur rýrnar og við förum tíu ár aftur í tímann." Gott að eiga fallega rós til að koma kaffinu og ristaða brauðinu niður.

Engin ummæli: