mánudagur, 26. október 2009

Steiktar kjötbollur

Nýju gleraugun löngu komin í hús og myndarlegi maðurinn búinn að fara á mánudagsfund með borðfót, gera við sófaborð, festa upp vegglampa og búa til lauksósu.

Engin ummæli: