fimmtudagur, 13. febrúar 2014

Stúlkan á afmæli í dag


Afmæliskvöldinu sem og megninu af afmælishelginni verður sólundað í félagsskap bestu vinkonunnar á hátíð tónlistar. Stúlkan gerir ráð fyrir kröftugum dansi og trylltum takti, hávaða hlátri og skínandi skvaldri.

Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en vingjarnlegar hugsanir og kátar kveðjur vel þegnar. 
Oghananú!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Elsku Katla nú verður fjör. Til hamingju með daginn frá okkur Bróa!

Frú Sigurbjörg sagði...

Takk elsku þið!