föstudagur, 10. janúar 2014

Helgarmorgnar

Á helgarmorgnum 
- liggjum við í rúminu
-förum ekki á fætur fyrr en í lengstu lög
- förum helst ekki á fætur nema til að hella upp á könnuna
- drekkum kaffi í rúminu
- á helgarmorgnum viljum við njóta
- á helgarmorgnum er tilvalið að klára síðustu dreggjar kampavíns frá kvöldinu áður, skála fyrir ástinni og borða kryddað súkkulaði
- hvísla ástarorð að hvort öðru
- njóta hvors annars

Helgarmorgnar er okkar tími.

Engin ummæli: