Fórum í afmæli í gær. Alvöru afmæli með blöðrum, tertum, afmælissöng og kertablæstri
Barnaafmæli eru til margs fróðleg, t.d. komst ég að því að strigaskór með ljósum eru ofursvalir og legghlífar eru að koma aftur í tízku
Ekki amalegt það. Sjálf ætla ég að vera með þeim fyrstu til að kaupa strigaskó með ljósi þegar framleiðendur drattast til að skapa slíka ánægju í fullorðinsstærðum. Sé til með legghlífarnar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli