sunnudagur, 5. febrúar 2012

Túlípanar

Á 51 árs afmælisdegi afa Lárusar gengu foreldrar mínir í hjónaband


Hallveig systir var 9 mánaða og 2 mánuðum síðar fæddist Bogga.

3 börnum til viðbótar, 8 barnabörnum, 5 barnabarnabörnum og 45 árum síðar


heldur hjónabandið enn.

4 ummæli:

Lífið í Árborg sagði...

Yndisleg frásögn, til hamingju með foreldra þína.
Þórunn

Ragna sagði...

Innilega til hamingju með þau Katla mín. Alltaf svo dásamlegt þegar fólk á svona langan veg saman.
Kær kveðja,

Íris sagði...

Til lukku með foreldrana

Frú Sigurbjörg sagði...

Takk fyrir góðar kveðjur góðu konur : )