laugardagur, 11. september 2010

Barba-

Að kaupa ljósmynd af Ara var ekki á innkaupalistanum sem ég lagði af stað með niður í bæ í dag, en hver fær svo sem staðist Barbapabba og slektið hans?Klárlega ekki Ari á vappi í Borgarnesi, og ekki heldur Katla á vappi í Fótógrafí.

Engin ummæli: