mánudagur, 8. desember 2008

Ja

Er víst með kvef-lufsu, bara ekki á raddböndunum. Komst að þessu í söngtíma í hádeginu. Kitlaði samt doldið í hálsinum meðan ég söng, en það gæti svo sem hafa verið þýski framburðurinn sem gerði það að verkum. Bróðir minn var búinn að vara mig við því, ég yrði látin læra þýsk ljóð í lange baner í Söngskólanum. Lange banen er sem sagt hafin.

Engin ummæli: