mánudagur, 30. júní 2008

Elskulegur limur

Ég var orðin svo úthvíld og afslöppuð eftir fríið í gær að heilabúið hrökk snögglega í gang og ég fékk snilldar hugmynd – persónulegir víbratorar; mót tekið af lim elskunnar þinnar (eiginmaður – kærasti – hjásvæfa – viðhald og svo videre) og víbring komið fyrir í apparatinu – meira að segja elskan þín getur ekki annað en glaðst yfir því þó þú víbrir þér sjálf. Frábær viðskiptahugmynd sagði hjásvæfan með skælbrosi á vör; við verðum rík!
Ég var að sjálfsögðu fljót að leiðrétta hann með þetta við enda hugmyndin alfarið mín og ætla í allri minni eigingirni að eiga hana sjálf. Eina sem mig hugsanlega vantar er örlítið brot af allri orkunni sem túttan býr yfir og ég verð rík.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jeminn eini.. snilldarhugmynd mín kæra..
Við vendum okkar kvæði í kross þú með hugmyndina og ég með orkuna..
Mössum etta strax í þessari viku..
sæktu um einkaleyfið og ég hef samband við kínverska fólkið að framleiða þetta.. Hell jeeee..

Skál.. :)

Love
Túttan..

Nafnlaus sagði...

Ég held þetta sé til. Er nokkuð viss um að ég hafi séð svona afsteypmótskitt sem hægt var að setja víbra inn í. Ekki það að ég skoði svona dót nokkurntíman á netinu.

Frú Sigurbjörg sagði...

DJÖ!!
Tútta - þú verður að tala kínverskuna hratt ef við eigum að massa þetta!

Nafnlaus sagði...

elsku litla siss!!! það er hægt að kaupa svona 'kit' á ákveðinni sérverslun hér í bæ, í 'kittinu' fylgir einnig dót til að búa til frostpinnaform svo þú getir alltaf átt einn kaldan til að sleikja -jummý- svo ég verð bara að kippa þér niður af uppfinningaskýinu og benda þér á að ef þú ætlar að verða rík þá verður þú að koma með betri hugmynd... kossar og knús B.

Nafnlaus sagði...

Asskotans..
og ég hafði ekki einu sinni hugmynd um að þetta væri til..
Hmm.. það segir ýmislegt um mig.. :) hhhehehe
Katla koddu með aðra hugmynd og græjum eitthvað..
Kínverjarnir bíða spenntir.. :)

Love
Los Túttos..

Frú Sigurbjörg sagði...

Asskotans segi ég nú bara líka!
Vikufrí var greinilega ekki nóg - hef það tvær vikur næst og sjáum hvað kemur út úr því..