fimmtudagur, 12. júní 2008

1 ársLárus Breki frændi minn á afmæli í dag. Hann er doldið flottur strákur; labbar um eins og herforingi, er handóður, stór og sterkur með 4 tönnslur og mikla matarlyst.
Svo segir hann gúggulúggulú af mikilli mælsku.

Engin ummæli: