laugardagur, 7. apríl 2012

Pottur og hola

Dró þann myndarlega upp úr framkvæmdaholu heimilisins vestur á nes


Kaffi og kökur, systur og sæt börn, hryggur og hjónakapall, hola og fjara
Nennti ekki að velta mér upp úr dularfullu hvarfi steikingarpotts heimilisins er heim var komið. Hellti mér heldur í dularfullan heim Flaviu de Luce.

Læri morgundagsins líka löngu komið í ofninn.

1 ummæli:

Íris sagði...

Fannst í smástund sem þú hefðir rekist á hann Ragnar Reykás á nesinu :)