mánudagur, 9. apríl 2012

Margir þvælast í bandi

Ef ég ætti mann sem gæfi mér Mergur Málsins eftir áratugahjónaband, myndi ég íhuga alvarlega hvort mergur hjónabandsins væri á traustum grunni. Ef maðurinn eftir annan áratug tæki upp á sitt einsdæmi að festa kaup á lazyboystól fyrir einn, myndi ég fara fram á skilnað.

Engin ummæli: