sunnudagur, 25. mars 2012

Finnsk var hún heillin

fyrsta kakan sem bökuð var í gamla ofninum í nýja eldhúsinu


Fyrir sómagesti sem láta sér nægja að vera boðið til stofu stútfullri af drasli, dugar ekkert minna en fjall af þeyttum rjóma meðÞessu næst er svo ráð að bregða sér í fermingu og vonast eftir fleiri tertum.

Sumir dagar eru bara betri en aðrir dagar.

Engin ummæli: