Það er svo gott að vera ástfanginn og hamingjusamur og þurfa eiginlega ekkert að hafa fyrir því að halda glóðinni lifandi, engin áreynsla, bara verið að njóta. Gerist ekki betra : )
Nákvæmlega Katla, þegar manni langar að gleðja maka sinn "af því bara" þá er þetta bara svo áreynslulaust og skemmtilegt :) Æðislegt að byrja daginn svona og ég brosti bara með þér þegar ég sá þig svona glaða á myndinni :)
12 ummæli:
æði... :D
BMB hrópaði upp yfir sig: heyrðu þetta er Pétur og Magga !!!!
Bíddubíddu! Lumar björn á e-m upplýsingum sem við Hörður ættum að vita af??!
Hildigunnur; já! : D
Það er ekki síður gaman að fá svona óvæntan glaðning. Sá kann að halda glóðinni lifandi.
Ég er svo sammála henni Þórunni. Það er svo mikilvægt að halda glóðinni lifandi og það tekst ykkur svo sannarlega.
Það er svo gott að vera ástfanginn og hamingjusamur og þurfa eiginlega ekkert að hafa fyrir því að halda glóðinni lifandi, engin áreynsla, bara verið að njóta. Gerist ekki betra : )
Nákvæmlega Katla, þegar manni langar að gleðja maka sinn "af því bara" þá er þetta bara svo áreynslulaust og skemmtilegt :) Æðislegt að byrja daginn svona og ég brosti bara með þér þegar ég sá þig svona glaða á myndinni :)
kv. María Skúla.
Kósý, dustaði hann ekki ábyggilega sængina eftir máltíðina :)
Þetta er yndislegt að sjá með kærri í bæinn. Gulla Hestnes
María; það er gott að vera glaður og enn betra að gleðja aðra : )
Íris; "tíminn vinnur á öllu" sagði sá myndarlegi og það reyndist rétt, rúmið er orðið mylsnulaust núna : )
Gulla; þetta voru kærkomin yndislegheit.
Ohhhh yndislegt! Ég skælbrosti við lesturinn og að sjá myndirnar af ykkur.Svo hamingjusöm:)
Svanfríður; : D
Skrifa ummæli